Karolin Skriver, Nikolaj Wolf og Grímur Helgason

Karolin Skriver, Nikolaj Wolf og Grímur Helgason

Kaupa Í körfu

Tónlist fyrir bassa, rödd og klarínettu í Norræna húsinu EINFALDAR laglínur og söngva um myrkur og ljós má heyra á tónleikum sem haldnir verða í Norræna húsinu á sunnudag kl. 17. Það eru dönsku tónlistarmennirnir Nikolaj Wolf, bassi/rafhljóðfæri og Karolin Skriver, söngur/rafhljóðfæri, og klarínettuleikarinn Grímur Helgason, sem flytja tónlistina sem þau Nikolaj og Karoline sömdu er þau dvöldust hér á landi sl. haust við tónsmíðanám í Tónlistarskóla FÍH. MYNDATEXTI. Karolin Skriver, Nikolaj Wolf og Grímur Helgason á æfingu. ( Tónlistarfólk æfir í Norrænahúsinu )

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar