Herskip í Reykjavík

Þorkell Þorkelsson

Herskip í Reykjavík

Kaupa Í körfu

Um 1.500 manns taka þátt í umfangsmestu kafbátavarnaræfingu í N-Atlantshafi til þessa Meiri áhersla á leit og varnir gegn dísilkafbátum Næstu tvær vikur munu 15 leitarflugvélar, fimm herskip, orrustuþotur Varnarliðsins og björgunarþyrlur æfa leit og varnir gegn norskum dísilkafbáti fyrir vestan land. Á blaðamannafundi sem Varnarliðið hélt í gær kom fram að mikil sérhæfing liggur að baki góðum kafbátavörnum. MYNDATEXTI. Herskipin sem taka þátt í æfingunni höfðu viðlegu í ytri Reykjavíkurhöfn í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar