Vín

Arnaldur Halldórsson

Vín

Kaupa Í körfu

Riscal Riscal Tempranillo 1999 (1.190 kr.) er borðvín eða vino de mesa frá Castilla y Leon-svæðinu. Það er framleitt af sama fyrirtæki og gerir hið þekkta Rioja-vín Marques de Riscal og raunar er Tempranillo-þrúgan einnig í aðalhlutverki í því víni. Þetta er létt rauðvín, með þurrum, krydduðum ávexti. Rauð ber eru í fyrirrúmi og greina má létt eikaráhrif. Einfalt og aðgengilegt fyrir einfalda rétti, s.s. pastarétti

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar