Þýskir blásturshljóðfæraleikarar á Bessastöðum

Arnaldur Halldórsson

Þýskir blásturshljóðfæraleikarar á Bessastöðum

Kaupa Í körfu

Tugir heimila í Hafnarfirði hýstu í síðustu viku þýska blásturshljóðfæraleikara auk annars heimilisfólks. Myndatexti: Lúðrasveitirnar spiluðu meðal annars fyrir forseta Íslands á Bessastöðum meðan á heimsókninni stóð. Þarna má sjá Ólaf Ragnar Grímsson forseta, Fritz Oidtmann, glergerðarmann frá Linnich, en hann hefur haldið sambandi við Ísland síðastliðin 50 ár og kaþólska prestinn Pater Karduck sem stjórnar þýsku lúðrasveitinni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar