Frumsýning Litla lirfan ljóta

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Frumsýning Litla lirfan ljóta

Kaupa Í körfu

Tómas Ingi Olrich menntamálaráðherra, Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, og Friðrik Erlingsson söguhöfundur lyfta glösum fyrir Lirfuna. FORMLEG frumsýningin á teiknimyndinni um Litlu lirfuna ljótu var haldin í Smárabíói á miðvikdagskvöld en almennar sýningar hófust á myndinni í gær. Litla lirfan ljóta er fyrsta íslenska tölvugerða teiknimyndin og er alls 26 mínútur að lengd.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar