HPV-rannsóknarsetrið að Skógarhlíð 12 opnað

Jim Smart

HPV-rannsóknarsetrið að Skógarhlíð 12 opnað

Kaupa Í körfu

Aðsetur alþjóðlegrar rannsóknar á virkni bóluefnis gegn HPV-veiru Mikilvægt í baráttunni gegn krabbameini HPV-rannsóknarsetrið að Skógarhlíð 12 var formlega opnað í gær, en þar verður á næstu árum aðsetur alþjóðlegrar rannsóknar, sem nefnist FUTURE 2. Með henni á að kanna virkni bóluefnis gegn HPV, veiru sem veldur frumubreytingum í leghálsi og leghálskrabbameini. MYNDATEXTI. Frá vinstri: Haraldur Briem sóttvarnarlæknir, Eliav Barr, forstöðumaður lyfjarannsókna hjá MSD, og Kristján Sigurðsson, yfirlæknir Leitarstöðvar KÍ, á kynningarfundinum í gær. ( blmf.Krabbameinsfélagins og MSD )

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar