Eyrnahitamælir

Arnaldur Halldórsson

Eyrnahitamælir

Kaupa Í körfu

Eyrnamælar eru sagðir ónákvæmir Hitamælar, sem settir eru í eyru og eru notaðir víða bæði á heimilum og sjúkrahúsum, eru ekki nógu nákvæmir til þess að megi reiða sig á þá að því er fram kemur í nýrri rannsókn sem birtist í læknaritinu Lancet . MYNDATEXTI. Nýleg rannsókn breskra vísindamanna á eyrnahitamælum þykir hafa leitt í ljós að þeir séu mun ónákvæmari en rasshitamælar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar