Palli í Pöpum

Júlíus Sigurjónsson, julius@mbl.is

Palli í Pöpum

Kaupa Í körfu

Nýja plata Papanna, tileinkuð Jónasi Árnasyni, er ein allra vinsælasta plata sumarsins Færum Jónas næstu kynslóð Páll Eyjólfsson er hljómborðsleikari hljómsveitarinnar Papanna. Birta Björnsdóttir hitti hann og fékk að fræðast un Riggarobb, Jónas Árnason og ömurlegan rokkferil sveitarinnar, svo fátt eitt sé nefnt. MYNDATEXTI. Papinn Páll Eyjólfsson segist ekki hafa átt von á að nýja platan, Riggarobb, yrði eins feikivinsæl og raun ber vitni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar