Sjávarútvegssýning

Sjávarútvegssýning

Kaupa Í körfu

Íslenska sjávarútvegssýningin 2002 hefst í Smáranum í Kópavogi næstkomandi miðvikudag og stendur til 7. september. Undirbúningur er í fullum gangi en í gær var byrjað að setja upp bása og aðra aðstöðu á sýningarsvæðinu sem að stærð er alls um 13 þúsund fermetrar undir þaki, auk 600 fermetra útisvæðis. Myndatexti: Unnið við uppsetningu sýningarbása í Smáranum en sjávarútvegssýningin hefst á miðvikudag í áttunda skiptið hér á landi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar