Kristjana Stella Blöndal og Jón Torfi Jónasson.

Þorkell Þorkelsson

Kristjana Stella Blöndal og Jón Torfi Jónasson.

Kaupa Í körfu

Rúm 40% árgangsins sem er fæddur árið 1975 hafa ekki lokið framhaldsskólaprófi, en þetta kemur fram í nýútkominni bók Jóns Torfa Jónassonar, prófessors í uppeldis- og menntunarfræði við Háskóla Íslands og Kristjönu Stellu Blöndal, aðstoðarforstöðumanns Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands. Bókin heitir Ungt fólk og framhaldsskólinn og fjallar um niðurstöður nýrrar rannsóknar á námsgengi ungs fólks á Íslandi. Myndatexti: Kristjana Stella Blöndal og Jón Torfi Jónasson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar