Gæslan
Kaupa Í körfu
"Hvenær verður komið saman næst?" FYRRVERANDI og núverandi starfsmenn Landhelgisgæslunnar, allt frá bátsmönnum til skipherra og annarra æðri stjórnenda, komu saman í húsakynnum Árveitinga í Kópavogi um helgina til að minnast þess að 30 ár voru liðin frá útfærslu fiskveiðilögsögunnar, eða landhelginnar, í 50 mílur. Ríflega 60 manns skrifuðu sig í gestabók og urðu sannkallaðir fagnaðarfundir... MYNDATEXTI. Skipherrarnir fyrrverandi, Guðmundur Kjærnested og Pálmi Hlöðversson, glugga í gamlar myndir sem verið er að safna saman frá starfi Landhelgisgæslunnar og voru til sýnis á samkomunni.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir