Gæslan

Gæslan

Kaupa Í körfu

"Hvenær verður komið saman næst?" FYRRVERANDI og núverandi starfsmenn Landhelgisgæslunnar, allt frá bátsmönnum til skipherra og annarra æðri stjórnenda, komu saman í húsakynnum Árveitinga í Kópavogi um helgina til að minnast þess að 30 ár voru liðin frá útfærslu fiskveiðilögsögunnar, eða landhelginnar, í 50 mílur. Ríflega 60 manns skrifuðu sig í gestabók og urðu sannkallaðir fagnaðarfundir... MYNDATEXTI. Fagnaðarfundir urðu þegar gamlir starfsmenn Landhelgisgæslunnar hittust. Hér takast í hendur Ólafur Thorlacius, fv. sjómælingamaður, til vinstri, og Valdimar Jónsson, fv. loftskeytamaður, og á milli þeirra stendur Sigurður Árnason, fv. skipherra.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar