Menningarnótt á Akureyri

Kristján Kristjánsson

Menningarnótt á Akureyri

Kaupa Í körfu

Hátíðardagskrá í tilefni 140 ára afmælis Akureyrarbæjar Fjölmenni tók þátt í vel heppnaðri menningarnótt AKUREYRINGAR fögnuðu 140 ára afmæli bæjarins á menningarnótt sl. laugardag en hátíðin markaði jafnframt lok Listasumars að þessu sinni. MYNDATEXTI. Tómas Ingi Olrich menntamálaráðherra var á meðal gesta í Lystigarðinum á laugardag og hann sá m.a. um tímavörslu þegar leikarar LA settu heimsmet í flutningi á Hamlet.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar