Ferjuflug yfir hafið

Ferjuflug yfir hafið

Kaupa Í körfu

Hún lætur ekki mikið yfir sér litla flugvélin sem ferjuflugmaðurinn Simon Broek frá Hollandi lenti á Reykjavíkurflugvelli á laugardaginn, en er þó í langferðum. Vélin, sem er af gerðinni Gyroflug Speed Canard, er smíðuð í Þýsklandi og tekið skal fram að mótorinn er aftan á vélinni en ekki að framan.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar