Olíuverslun Íslands hf

Jim Smart

Olíuverslun Íslands hf

Kaupa Í körfu

OLÍUVERSLUN Íslands hf. verður með yfirgripsmikla kynningu á ýmsum þeim vörum sem tengjast sjávarútvegi á Íslensku sjávarútvegssýningunni í ár í samtals 90 fermetra bási, allt frá slöngubátum til toghlera. Samkvæmt stefnumótun fyrirtækisins frá árinu 1999 hefur Olís verið að styrkja þjónustu- og vöruframboð til sjávarútvegs og var fyrsta skrefið í þá átt tekið með kaupum á Ellingsen árið 1999. Myndatexti: Starfsmenn útgerðarvörudeildar Olíuverslunar Íslands. Jón Snæbjörnsson, Dagbjartur Þórðarson, Jóhann Þórmundsson og Björn Jóhannsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar