Borgarstjóri opnaði fyrirlestraröðina "Hvað er borg?"

Borgarstjóri opnaði fyrirlestraröðina "Hvað er borg?"

Kaupa Í körfu

Ingibjörg Sólrún Gísladóttir borgarstjóri opnaði fyrirlestraröðina "Hvað er borg?" Það skortir átakanlega skilning hjá ráðamönnum þjóðarinnar á hlutverki og gildi borgarinnar fyrir þróun íslensks samfélags. Þetta sagði Ingibjörg Sólrún Gísladóttir borgarstjóri á fyrirlestri sem hún hélt í gær og bar yfirskriftina "Höfuðborgin - samviska þjóðarinnar". Í erindi sínu gagnrýndi hún að fjárframlög frá ríki til borgar hefðu ekki haldist í hendur við þann vöxt sem orðið hefur á höfuðborgarsvæðinu. Myndatexti: Húsfyllir var á fyrirlestrinum sem fór fram í Norræna húsinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar