Kennarar á námskeiði

Kennarar á námskeiði

Kaupa Í körfu

Það er ómetanleg reynsla fyrir kennara að uppgötvasnjallar aðferðir við kennslu, og það er nemendum dýrmætt að kennarinn hans tileinki sér nýja kennsluhætti. Í ágúst var haldið þriggja daga námskeið á vegum Íslensku menntasamtakanna í Áslandsskóla. Námskeið þetta var viðamikið og sóttu það kennarar og annað áhugafólk um nám og uppeldi. David G. Lazear, sem er vinsæll fyrirlesari og talsmaður fjölgreindarkenninga Howard Gardners, var aðalfyrirlesari á námskeiðinu. Myndatexti: David Lazear reyndist stórskemmtilegur kennari og beitti fjölbreyttum aðferðum við kennsluna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar