Sendiherra Ísraels, Liora Herzl

Sendiherra Ísraels, Liora Herzl

Kaupa Í körfu

Sendiherra Ísraels, Liora Herzl, segir í samtali við Kristján Jónsson að liðsmenn Palestínustjórnar séu farnir að gera umbætur og draga úr spillingu. En þeir geri enn engar umtalsverðar tilraunir til að stöðva hryðjuverkamenn. Við reynum eftir bestu getu að gæta öryggis okkar án þess að kasta fyrir róða helstu gildum lýðræðis og mannlegra samskipta, þau skipta okkur miklu. Verkefnið er erfitt við aðstæðurnar sem við búum við en við gerum okkar besta," segir sendiherra Ísraels á Íslandi, Liora Herzl. "Ísraelar eiga ekkert sökótt við venjulega Palestínumenn, það eru hermdarverkamennirnir sem við berjumst gegn. Báðar þjóðirnar eru fórnarlömb í þessum átökum." Myndatexti: Liora Herzl: "Hvort eigum við að trúa Arafat þegar hann segir að milljón "píslarvotta" muni ráðast á Jerúsalem eða Arafat þegar hann harmar að sjálfsmorðingjar skuli hafa drepið Ísraela?"

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar