Jafnréttisráð

Jafnréttisráð

Kaupa Í körfu

Niðurstöður könnunar jafnréttisráðs og nefndar um efnahagsleg völd kvenna. Í niðurstöðum nýrrar könnunar jafnréttisráðs og nefndar um efnahagsleg völd kvenna, sem skipuð er af forsætisráðherra, kemur fram að dagvinnulaun kvenna eru 70% af launum karla. Könnunin tekur til launamunar karla og kvenna á almennum vinnumarkaði og hjá sveitarfélögunum. Myndatexti: Sigurður Jóhannesson, fulltrúi Samtaka atvinnulífsins í jafnréttisráði, kynnir niðurstöður könnunarinnar. Við hlið hans eru Elín Líndal, formaður jafnréttisráðs, Stefanía Óskarsdóttir, formaður nefndar um efnahagsleg völd kvenna, Þórhallur Vilhjálmsson, fulltrúi fjármálaráðuneytisins í jafnréttisráði, og Ingólfur V. Gíslason sérfræðingur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar