Lesið í Skóginn

Lesið í Skóginn

Kaupa Í körfu

Nemendur sýna verk sín Lesið í skóginn í Grasagarðinum SÍÐASTA vetur tóku nemendur nokkurra grunnskóla Reykjavíkur þátt í verkefni sem ber yfirskriftina Lesið í skóginn. Afrakstur verkefnisins er nú til sýnis í Café Flórunni í Grasagarðinum, en það fólst í skógarferðum þar sem nemendur lærðu að skoða skóginn og njóta hans. Auk þess lærðu þeir að nýta þann efnivið sem þar er að finna. Síðan var farið með efniviðinn í smíðastofurnar og margs konar hlutir búnir til. MYNDATEXTI: Sýnishorn úr smiðju nemendanna má finna á sýningunni í Café Flóru næstu daga. Verk Grunnskólanema á sýningunni Lesið í Skóginn í Grasagarðinum í Laugardal

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar