Samgönguráðherra skrifar undir vegna sæstrengs

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Samgönguráðherra skrifar undir vegna sæstrengs

Kaupa Í körfu

Íslendingar og Færeyingar stofna hlutafélag um nýjan sæstreng Stefnt að lagningu sæstrengsins á næsta ári HLUTAFÉLAGIÐ FARICE hf. var stofnað í gær, en tilgangur félagsins er undirbúningur lagningar og rekstur sæstrengs sem annast skal flutning á talsíma og Netumferð milli Íslands, Færeyja og Stóra-Bretlands.Stefnt er að því að leggja strenginn á næsta ári og er kostnaður við hann 5-6 milljarðar króna.MYNDATEXTI: Sturla Böðvarsson samgönguráðherra undirritar samninginn fyrir hönd ríkisins með aðstoð Halldórs Þorkelssonar. Bjarni Djurholm, atvinnumálaráðherra Færeyja, var viðstaddur stofnun hlutafélagsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar