Listasafnið á Akureyri

Kristján Kristjánsson

Listasafnið á Akureyri

Kaupa Í körfu

Hollensk myndlist frá 17. öld SÝNINGIN "Rembrandt og samtíðarmenn hans; hollensk myndlist frá 17. öld" verður opnuð í Listasafninu á Akureyri næstkomandi laugardag kl. 15. Þetta er í fyrsta sinn sem sýning frá gullöld hollenskrar myndlistar kemur til Íslands. MYNDATEXTI: Hannes Sigurðsson, forstöðumaður safnsins, og Jelena Viktorova, forvörður frá Lettandi. Hannes Sigurðsson forstöðumaður Listasafnsins á Akureyri og Jelena Viktorova forvörður frá Lettlandi voru að taka upp verkin í gær sem verða á sýningunni og sjást hér með eitt þeirra.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar