Spánskir bíódagar

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Spánskir bíódagar

Kaupa Í körfu

Tómas Ingi Olrich menntamálaráðherra, Eduardo Garrigues López-Chicheri, sendiherra Spánar, og Javier Cámara, heiðursgestur og aðalleikari í Ræddu málin. Með þeim eru Gréta Hlöðversdóttir og Hrönn Marinósdóttir hátíðarstýrur. TÓMAS Ingi Olrich, menntamálaráðherra, opnaði á fimmtudag spænska kvikmyndahátíð í Regnboganum sem standa mun til 22. september. Opnunarmyndin var nýjasta mynd Pedros Almódovars, Hable con ella (Ræddu málin), en Almódovar er talinn með fremstu leikstjórum Spánar fyrr og síðar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar