Ingólfur Guðbrandsson í sumarbústað

Þorkell Þorkelsson

Ingólfur Guðbrandsson í sumarbústað

Kaupa Í körfu

Það verður æ algengara að höfuðborgarbúar komi sér upp afdrepi fjarri ys og þys borgarinnar. Ingólfur Guðbrandsson er einn þeirra og Guðlaug Sigurðardóttir ræddi við hann um sumarbústað hans og hvaða gildi slíkt athvarf hefur fyrir hann. Myndatexti: Þingvellir eru helgur staður í huga Ingólfs Guðbrandssonar og enginn annar staður hefur jafnmikið gildi fyrir þjóðernisvitund okkar að mati hans. Ingólfur Guðbrandsson í sumarbústað á Þingvöllum

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar