SUS afhendir Forsætisráðherra ályktanir sínar.

Þorkell Þorkelsson

SUS afhendir Forsætisráðherra ályktanir sínar.

Kaupa Í körfu

Ungir sjálfstæðismenn vilja leggja niður embætti forseta Íslands, fækka ráðherrum, sameina ráðuneyti, leggja Samkeppnisstofnun, Byggðastofnun og Fjármálaeftirlitið niður, færa almannatryggingakerfið á frjálsan tryggingamarkað að hluta og aðskilja rekstur og fjármögnun heilbrigðiskerfisins. Þessi atriði eru meðal áherslna í ályktunum málefnaþings SUS, sem fram fór á Hellu. Myndatexti: Ingvi Hrafn Óskarsson, formaður SUS, afhendir Davíð Oddssyni forsætisráðherra ályktanir málefnaþings sambandsins í stjórnarráðinu í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar