Bæjarstjórnarfundur í Hafnarfirði

Bæjarstjórnarfundur í Hafnarfirði

Kaupa Í körfu

Tillaga fræðslunefndar Hafnarfjarðar um að samningi bæjarins við Íslensku menntasamtökin um rekstur Áslandsskóla verði rift komst ekki á dagskrá bæjarstjórnarfundar í Hafnarfirði sem hófst klukkan 17 í gær. Ákveðið var að boða til aukafundar um málið í dag klukkan 17.30. Myndatexti: Magnús Gunnarsson, oddviti Sjálfstæðismanna, las bókun sjálfstæðismanna á fundinum í gær þar sem m.a. er efast um lögmæti þeirrar ákvörðunar að rifta samningi bæjarins við Íslensku menntasamtökin.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar