Bæjarstjórnarfundur í Hafnarfirði

Bæjarstjórnarfundur í Hafnarfirði

Kaupa Í körfu

Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti á aukafundi bæjarstjórnar í gærkvöldi að rifta samningi Íslensku menntasamtakanna og bæjarins um rekstur Áslandsskóla. Samþykkt var að rifta samningnum með sex atkvæðum samfylkingarmanna gegn fimm atkvæðum sjálfstæðismanna. Myndatexti: Samkvæmt tillögunni sem samþykkt var tekur bærinn yfir rekstur Áslandsskóla sem Íslensku menntasamtökin höfðu áður með höndum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar