Skáleyjabátur

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Skáleyjabátur

Kaupa Í körfu

Alllengri hefð í fjárflutningum milli lands og Breiðafjarðareyja á 95 ára gömlum áttæringi lýkur á þessu hausti þegar fé verður smalað í landi og flutt í síðasta skipti úr sumarhögum í landi út í Flatey og Skáleyjar. Myndatexti: Ungir fjárhirðar í Svani gamla með kindur á leið í haga sumarið 1996.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar