Gunnar Eyjólfsson með skákmönnum í Qi-Gong .

Þorkell Þorkelsson

Gunnar Eyjólfsson með skákmönnum í Qi-Gong .

Kaupa Í körfu

Skáklandsliðið kemur saman þrjá morgna í viku til að gera Qi-Gong-æfingar undir stjórn Gunnars Eyjólfssonar leikara, til að undirbúa þá fyrir ólympíuskákmót sem fram fer í Bled í Slóveníu í vetur. Helgi Áss Grétarsson stórmeistari, sem hefur iðkað Qi-Gong frá árinu 1996 segir að æfingarnar auki andlegt úthald og efli einbeitingu. Myndatexti: Hannes Hlífar Stefánsson, stórmeistari í skák, hvílir hugann á Qi-Gong-æfingu undir stjórn Gunnars Eyjólfssonar leikara.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar