Forsætisráðherra Víetnams á Þingvöllum
Kaupa Í körfu
Forsætisráðherra Víetnams, Phan Van Kai, sem staddur er í opinberri heimsókn hér á landi, heimsótti Þingvelli í gær ásamt föruneyti. Þá skoðaði hann Gullfoss og Geysi og heimsótti Nesjavallavirkjun. Síðdegis í gær átti forsætisráðherrann fund með Ólafi Ragnari Grímssyni, forseta Íslands, á Bessastöðum og um kvöldið snæddi hann kvöldverð í boði Davíðs Oddssonar forsætisráðherra. Við hlið forsætisráðherrans á myndinni er Ingiveig Gunnarsdóttir túlkur.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir