Ýmsar myndir fyrir Fasteignablað - Hljómskálinn

Þorkell Þorkelsson

Ýmsar myndir fyrir Fasteignablað - Hljómskálinn

Kaupa Í körfu

Hljómskálinn Hljómskálinn er ein af einkennisbyggingum Reykjavíkur. Þar hefur löngum verið æfingastaður lúðrasveita og þótt þetta sé ekki stór bygging er hún borgarbúum hjartfólgin. Hljómskálinn var byggður 1923 og er hann 5,5 x 7,3 x 7,5 metrar að stærð. Þetta er áttstrent hús og það fyrsta sem byggt var í Reykjavík sérstaklega sem hljómlistarhús. Endurbætur voru gerðar á húsinu 1995, þá voru gluggarnir settir í upprunalegt horf og árið 2000 voru settir á ný pílárar í grindverk ofan á þakinu. ENGINN MYNDATEXTI.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar