Háskóli Íslands

Háskóli Íslands

Kaupa Í körfu

Stefnt er að því að fjölga þverfaglegum námsleiðum innan Háskóla Íslands á næstu árum, fjölga nemendum í meistara- og doktorsnámi og námskeiðum og námsleiðum á ensku. Þá er gert ráð fyrir að hefja byggingu fyrsta áfanga Vísindagarða í Vatnsmýrinni á næsta ári, taka í notkun Náttúrufræðahús fyrir árslok 2003 og reisa Háskólatorg, þjónustumiðstöð háskólasamfélagsins, fyrir mitt ár 2005. Myndatexti: Reisa á Háskólatorg, þjónustumiðstöð fyrir allt háskólasamfélagið, á lóð milli Aðalbyggingar og íþróttahúss fyrir mitt ár 2005, samkvæmt aðgerðaáætluninni sem Páll Skúlason háskólarektor kynnti í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar