Umferðaröryggi

Umferðaröryggi

Kaupa Í körfu

Drög að umferðaröryggisáætlun borgarinnar 2002-2007 kynnt í Ráðhúsinu í gær.Stefnt er að því að fækka alvarlegum slysum og dauðaslysum í umferðinni í borginni um 50 prósent á 15 ára tímabili frá árinu 1992 til ársins 2007 samkvæmt drögum að umferðaröryggisáætlun Reykjavíkur 2002-2007. Myndatexti: Kjartan Magnússon, formaður verkefnanefndar Reykjavíkur vegna áætlunarinnar, Ólafur Bjarnason, forstöðumaður Verkfræðistofu á umhverfis- og tæknisviði, og Árni Þór Sigurðsson, formaður samgöngunefndar, kynntu drög að umferðaröryggisáætlun Reykjavíkur í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar