Starfsfólk Norðurorku

Kristján Kristjánsson

Starfsfólk Norðurorku

Kaupa Í körfu

BORUN rannsóknarholu á háhitasvæðinu á Þeistareykjum er lokið. Þess er nú beðið að mögulegt verði að setja þar upp búnað svo hægt verði að opna fyrir holuna og fá þannig upplýsingar um endanlegt hitastig hennar og orkumagn. Myndatexti: Starfsfólk Norðurorku, makar og börn, alls um 60 manns, heimsóttu Þeistareyki á dögunum og kynntu sér stöðu mála þar. Hér er hluti hópsins að snæða hádegisverð við gangnamannakofann.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar