Sjávarútvegsráðherra Íslands og Chile

Þorkell Þorkelsson

Sjávarútvegsráðherra Íslands og Chile

Kaupa Í körfu

Eitt mikilvægasta verkefnið sem framundan er í sjávarútvegi Chile er að koma kvótakerfi á í fiskveiðum fyrir fullt og fast. Þetta segir Felipe Sandoval, sjávarútvegsráðherra Chile, en hann var staddur hér á landi fyrir skömmu í boði Árna M. Mathiesen sjávarútvegsráðherra. Myndatexti: Felipe Sandoval og Árni M. Mathiesen undirrituðu á dögunum vilja-yfirlýsingu um samstarf Chile og Íslands á sviði sjávarútvegs.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar