Stafrænt bókasafn opnað

Sverrir Vilhelmsson

Stafrænt bókasafn opnað

Kaupa Í körfu

VESTNORD - Vestnorræna bókasafnið var opnað formlega í Landsbókasafninu í gær. Vestnorræna bókasafnið er netbókasafn, - þ.e. stafrænt bókasafn, þar sem veittur er aðgangur að þúsundum myndaðra blaðsíðna á stafrænu formi af þeim prentaða menningararfi sem varðveittur er í blöðum og tímaritum frá Færeyjum, Grænlandi og Íslandi. Myndatexti: Örn Hrafnkelsson, umsjónarmaður Vestnord-verkefnisins á Íslandi, kynnti Vestnorræna bókasafnið við opnun þess í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar