Sjávarútvegsráðuneytið - Evgenyi Nazdratenko

Þorkell Þorkelsson

Sjávarútvegsráðuneytið - Evgenyi Nazdratenko

Kaupa Í körfu

Aukið samstarf Íslands og Rússlands SJÁVARÚTVEGSRÁÐHERRAR Íslands og Rússlands, þeir Árni M. Mathiesen og Evgeniy I. Nazdratenko, undirrituðu í gær bókun um samstarfs landanna á sviði sjávarútvegs. SJÁVARÚTVEGSRÁÐHERRAR Íslands og Rússlands, þeir Árni M. Mathiesen og Evgeniy I. Nazdratenko, undirrituðu í gær bókun um samstarfs landanna á sviði sjávarútvegs. Bókunin var undirrituð í kjölfar funda Nazdratenkos með íslenzkum ráðamönnum hér á landi og lýstu ráðherrarnir mikilli ánægju með bókunina og töldu mikla möguleika felast í samvinnu landanna. MYNDATEXTI: Sjávarútvegsráðherrarnir Evgenyi I. Nazdratenko og Árni M. Mathiesen undirrita bókun um samstarf þjóðanna í sjávarútvegi. Aleksandr A. Rannikh, sendiherra Rússlands á Íslandi, er lengst til vinstri á myndinni. Sjávarútvegsráðuneytið Evgenyi Nazdratenko Rússlands ásamt Árna Matthíssen

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar