Gallerí Skuggi - Charlotta Mickelsson

Þorkell Þorkelsson

Gallerí Skuggi - Charlotta Mickelsson

Kaupa Í körfu

Skúlptúrinn og draumurinn í Skugga SÝNINGAR tveggja ungra norrænna listamanna standa yfir í Gallerí Skugga um þessar mundir. Sýningarnar eru ólíkar og spila þar saman andstæður, myndhöggvarinn Kimmo Schroderus sýnir umfangsmikla skúlptúra á jarðhæð en í kjallara og klefa sýnir Charlotta Mickelsson gagnsæ verk sem eru í senn ljóðræn og ankannaleg í samspili sínu við rýmið. MYNDATEXTI: Charlotta Mickelsson vinnur með gagnsæ efni, nánast ósýnileg.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar