Smári Karlsson DC 4 flugvél á Reykjarvíkuflugvelli

Smári Karlsson DC 4 flugvél á Reykjarvíkuflugvelli

Kaupa Í körfu

Kviknaði á gömlu perunni hjá Smára SMÁRI Karlsson flugstjóri byrjaði að fljúga hjá Flugfélagi Íslands 1944 en fór til Loftleiða 1947 og fór í fyrsta flug sitt 22. september sama ár. Hann var þá aðstoðarflugmaður í flugi frá Reykjavík til Kaupmannahafnar og var flugvélin af gerðinni Douglas DC-4. ENGINN MYNDATEXTI. Smári Karlsson í Stjórnklefa DC 4 vélarinnar á Reykjavíkurvelli

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar