17. landsþing Samb. ísl. sveitarfélaga - Sveitarfélög

Kristján Kristjánsson

17. landsþing Samb. ísl. sveitarfélaga - Sveitarfélög

Kaupa Í körfu

17. landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga haldið í Íþróttahöllinni á Akureyri Traust og virkt lýðræði forsenda öflugra byggða Búseta, lífsgæði og lýðræði er yfirskrift 17. landsþings Sambands íslenskra sveitarfélaga, sem hófst á Akureyri í gær. MYNDATEXTI: Frummælendur, f.v. Páll Pétursson félagsmálaráðherra, Ejgil W. Rasmussen formaður Danska sveitarfélagasambandsins, Jóna Valgerður Kristjánsdóttir sveitarstjóri og Styrmir Gunnarsson ritstjóri. Frummælendur á landsþingi Sambands íslenskra sveitarfélaga á Akureyri, f.v. Páll Pétursson félagsmálaráðherra, Ejgil W. Rasmussen formaður Danska sveitarfélagasambandsins, Jóna Valgerður Kristjánsdóttir sveitarstjóri Reykhólahrepps og Styrmir Gunnarsson ritstjóri Morgunblaðsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar