Íslandsfugl

Kristján Kristjánsson

Íslandsfugl

Kaupa Í körfu

10-12 þúsund fuglum slátrað á viku hjá Íslandsfugli Starfsemin komin í fullan gang á ný STARFSEMI Íslandsfugls í Dalvíkurbyggð er nú komin í fullan gang, eftir frekar rólega síðustu mánuði. Þar er nú verið að slátra 10-12 þúsund fuglum á viku, sem þýðir framleiðslu á 15-16 tonnum af kjúklingakjöti. Hjá fyrirtækinu starfa nú 45-50 manns en margir eru þó í hlutastarfi. Um síðustu mánaðamót tók Norðlenska yfir öll sölumál Íslandsfugls. MYNDATEXTI: Starfsemi Íslandsfugls er komin í fullan gang á ný og þar er nú verið að slátra 10-12 þúsund fuglum á viku. Starfsemi Íslandsfugls er komin í fullan gang á ný og þar er nú verið að slátra 10-12 þúsund fuglum á viku.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar