Sjónþing Manfreðs Vilhjálmssonar

Sjónþing Manfreðs Vilhjálmssonar

Kaupa Í körfu

Sjónþing Manfreðs Vilhjálmssonar Held ég hljóti að hafa verið Japani í fyrra lífi SJÓNÞING Manfreðs Vilhjámssonar verður í Gerðubergi á morgun frá kl. 13.30-16. Þar gefst fagfólki sem og áhugamönnum um byggingarlist tækifæri til að kynnast nánar Manfreð þar sem hann mun segja frá verkum sínum. Spyrlar eru arkitektarnir Pétur Ármannsson og Albína Thordarson en Aðalsteinn Ingólfsson listfræðingur stjórnar þinginu. MYNDATEXTI: Þátttakendur í sjónþinginu í Gerðubergi: Pétur Ármannsson, Aðalsteinn Ingólfsson, Manfreð Vilhjálmsson og Albína Thordarson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar