Gísli Sigurðsson

Gísli Sigurðsson

Kaupa Í körfu

X-IÐ Í ÍSLENDINGA SÖGUNUM "Ef ekki er reiknað með x-i í jöfnunni verður útkoman aldrei rétt," segir Gísli Sigurðsson í samtali við ÞRÖST HELGASON en Gísli ver doktorsrit um íslenskar bókmenntir við Háskóla Íslands í dag er fjallar um túlkun Íslendinga sagna í ljósi munnlegrar hefðar. MYNDATEXTI. "Niðurstaða mín var sú að við vissum einungis með vissu að sögurnar eru varðveittar í tilteknum handritum, sem við getum dagsett nokkuð nákvæmlega, og við vitum um hvað þessar sögur eru vegna þess að við getum lesið þær," segir Gísli Sigðursson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar