Baldur Hauksson dýralæknir

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Baldur Hauksson dýralæknir

Kaupa Í körfu

Svæfði í Afríku "Það væri allt annað en gaman ef ljónið vaknaði meðan verið væri að taka af því blóðprufu." Lokaverkefni Baldurs Helgasonar við Dýralæknaháskólann í Noregi snýst um svæfingar villtra dýra. Til að kynna sér þær dvaldi hann í Serengeti-þjóðgarðinum í Tansaníu og var það mikið ævintýri. MYNDATEXTI. "Það var fyrst og fremst áhugi minn á lyfjafræði sem varð til þess að ég valdi að skrifa um deyfingu villtra dýra," segir Baldur Helgason dýralæknir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar