Landið sem hverfur I Kárahnjúkar

Rax/Ragnar Axelsson

Landið sem hverfur I Kárahnjúkar

Kaupa Í körfu

Horft frá innenda Sandskeiðs austur yfir Jöklu til Kárahnjúka og Sandfells. Helgi Hallgrímsson náttúrufræðingur hefur lagt til að hlíðin undir Sandfell verði kölluð Lækjarhlíð frétt: Slóðir fyrirhugaðrar Kárahnjúkavirkjunar norðan Vatnajökuls hafa verið utan alfaraleiða - griðland villtrar náttúru, heiðargróðurs, hreindýra, gæsa, refa og mófugla. Til skamms tíma fóru helst þar um smalar, hreindýraveiðimenn, vísindamenn og í vaxandi mæli göngufólk og aðrir fjallaferðalangar. Ljósmyndari Morgunblaðsins gekk um hið fyrirhugaða virkjanasvæði og tók myndir af landinu sem fer undir Hálslón til að sýna lesendum í nútíð og framtíð.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar