Nýr skáli vígður hjá Alþingi
Kaupa Í körfu
Þjónustuskáli vígður NÝR þjónustuskáli Alþingis, Skálinn, var vígður við hátíðlega athöfn í gær að viðstöddum forseta Íslands, ráðherrum, alþingismönnum og fjölda gesta. Sr. Hjálmar Jónsson dómkirkjuprestur og fyrrverandi alþingismaður blessaði húsið. Nýbyggingin ásamt bílakjallara er 2460 fermetrar. Þar verður margháttuð þjónusta fyrir alþingismenn, starfsmenn þingsins og gesti. Bæði Skálinn og Alþingishúsið verða opin almenningi í dag milli 10 og 16. Skálinn er fyrsta húsið sem Alþingi byggir frá árinu 1908. EKKI ANNAR TEXTI.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir