Nýr skáli vígður hjá Alþingi

Brynjar Gauti

Nýr skáli vígður hjá Alþingi

Kaupa Í körfu

Þjónustuskáli vígður NÝR þjónustuskáli Alþingis, Skálinn, var vígður við hátíðlega athöfn í gær að viðstöddum forseta Íslands, ráðherrum, alþingismönnum og fjölda gesta. Sr. Hjálmar Jónsson dómkirkjuprestur og fyrrverandi alþingismaður blessaði húsið. Nýbyggingin ásamt bílakjallara er 2460 fermetrar. Þar verður margháttuð þjónusta fyrir alþingismenn, starfsmenn þingsins og gesti. Bæði Skálinn og Alþingishúsið verða opin almenningi í dag milli 10 og 16. Skálinn er fyrsta húsið sem Alþingi byggir frá árinu 1908. EKKI ANNAR TEXTI.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar