Skógrækt - Grænni skógar

Kristján Kristjánsson

Skógrækt - Grænni skógar

Kaupa Í körfu

Námskeiðið Grænni skógar á Norðurlandi 30 bændur á skólabekk UM 30 skógarbændur á Norðurlandi hófu í gær þátttöku í námskeiðinu "Grænni skógar á Norðurlandi," en formleg setning var í Íslandsbænum í Eyjafjarðarsveit síðdegis. Valgerður Jónsdóttir framkvæmdastjóri Norðurlandsskóga sagði einkar ánægjulegt hversu margir hefðu skráð sig á námskeiðið, en markmiðið hefði verið að fá um 15 manns til að taka þátt. MYNDATEXTI: Guðni Ágústsson landbúnaðarráðherra ræðir við fólk á námskeiðinu. Guðni Ágústsson landbúnaðarráðherra ræðir við fólk á námskeiðinu Grænni skógar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar