Vín Diddúar

Morgunblaðið/Árni Sæberg

Vín Diddúar

Kaupa Í körfu

Veitingastaðurinn Dodici Apostili í Veróna á Ítalíu, eða Postularnir tólf, hefur látið framleiða fyrir sig Valpolicella og Amarone rauðvín sem er sérstaklega tileinkað Sigrúnu Hjálmtýsdóttur sópransöngkonu, Diddú. Vínið er framleitt af einum fremsta víngerðarmanni Ítalíu, Giovanni Allegrini. "Þetta kom mér skemmtilega á óvart, en þeir kunna sig þarna suðurfrá," segir Diddú. Myndtexti: Á bakhlið flöskunnar stendur í lauslegri þýðingu: "Vín Diddúar, val sópransöngkonu. Með angan vináttunnar, lit melódíunnar og bragði Verónu. Lagað fyrir frú Sigrúnu Hjálmtýsdóttur, vin Verónu og Verónubúa. Postularnir tólf, sumarið 2002."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar