Sólheimar 36 - Urðir

Sverrir Vilhelmsson

Sólheimar 36 - Urðir

Kaupa Í körfu

Sólheimar 36, Urðir Innihurðir, sem eru margra faga, voru allar skrapaðar upp og lakkaðar hvítar. Geretti fengu sömu meðferð. Freyja Jónsdóttir rekur hér sögu hússins Urða, sem var reist 1929, en hefur verið mikið endurnýjað. Pálmi Einarsson landnámsstjóri lét reisa húsið árið 1929. Hann nefndi það eftir Urðum í Svarfaðardal í Eyjafjarðarsýslu, en þaðan var kona hans ættuð. Pálmi og fjölskylda hans bjuggu á Urðum í um einn áratug en búskap var haldið áfram á býlinu fram til 1960. MYNDATEXTI: Í kringum húsið er núna gróskumikill skrúðgarður, sem Árni og Halldóra ræktuðu upp eftir að þau fluttu inn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar