Láshúsið - Bíldshöfða 16

Þorkell Þorkelsson

Láshúsið - Bíldshöfða 16

Kaupa Í körfu

Láshúsið Gott lásakerfi er lykill að öryggi LÁSHÚSIÐ, Bíldshöfða 16, var stofnað 3. desember árið 1999 af hjónunum Valdimar Eggertssyni og Ástu Sigurjónsdóttur og Össuri P. Valdimarssyni. Láshúsið smíðar lyklakerfi, jafnt opin sem lokuð, í fyrirtæki, stofnanir, einkaheimili og blokkir, og setur kerfin í ef óskað er eftir því. MYNDATEXTI: Nokkrir starfsmanna Láshússins, talið frá vinstri: Össur P. Valdimarsson, Ragnar Guðjónsson og Valdimar Eggertsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar